Þrátt fyrir fádæma dræm viðbrögð við síðasta bloggi, hef ég ákveðið að bæta aðeins við síðuna. Við vorum búin að teikna upp íbúðina í forriti sem fæst ókeypis hjá google, og settum inn fullt af húsgögnum (okkar eigin og líka draumahúsgögnin ;) og hér ber að líta niðurstöðuna. Athugasemdir um veggliti, gólfefni og uppröðun húsgagna og þess háttar eru vel þegnar.
Svo fer litla systir nú alveg að kíkja til mín, og þá munum við sko kíkja í fullt af búðum og liggja vel og lengi yfir þessu öllu saman. Listrænn ráðunautur mun hún kallast!
Heyrumst seinna!! (ef e-r les þetta þaes)
Sunday, June 21, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
úje, fíla hilluna á fyrstu myndinni og skákflísarnar inni á baði:D:D
Kv. Listrænn ráðunautur:D
Hér eftir megið þið kalla mig Jafar:D
Mamma segir að það sé alltaf gaman að heyra frá ykkur og að það verði spennó að koma í heimsókn þegar þið eruð búin að "dekkoreita" allt saman:D
Kv. mamma
rosa flott...kanski kíkjum við á ykkur i sumar :O)
Knús Svansa
Haven't got any idea of what this is about... but good luck with the move!
hæ hæ...blogga meira svo ég viti hvað litlu systur mínar eru að gera af sér þessa dagana...skilaðu þessu líka til Jóhönnu :O) Knús Svansa
Hæhæ, ég kíki annað slagið! Hvernig er í nýju íbúðinni? Ég var heima á Íslandi síðustu dagana í júní og saknaði Helgu vinkonu! Við þurfum annars að fara að spjalla!!
Post a Comment