Tuesday, April 7, 2009

Vor í Amsterdam

Hef fullt af hlutum til að segja frá, var ma. að fá bestu einkunn í hollensku prófinu mínu, og ég og Daði fengum fyrirtækjabílinn lánaðan til að kíkja til Belgíu um helgina (Yves og Paula komu til okkar fyrir tveim vikum. Ég hef hins vegar takmarkaðan tíma núna til að bulla þar sem ég og Daði þurfum að standa í íbúðaleit á netinu í kvöld.
Í millitíðinni set ég inn myndir handa fólki að skoða. Njótið vel!
Kærar kveðjur Helga
ps. Svansa, við þurfum að skæpa sem fyrst, ég reyni að hafa skype/msn opið á kvöldin.

No comments: